Af ljósi heimsins

Af ljósi heimsins ég lífið sá,
lukkan batt aldrei við mig tryggðir.
um götuskorninga leið mín lá,
langt fyrir neðan mannabyggðir.
Um skömm og heiðar ég skeytti lítt,
skríðandi fór um holt og mýrar.


Heimild:

titill