Andans kraft ég ungur kaus

Andans kraft ég ungur kaus
Unni ljóð í sögum
allt mitt blóð í æðum fraus
oft á fyrri dögum


Heimild:

titill