Við færum þér afmælisóskir í dag
Við færum þér afmælisóskir í dag
yfir þér hamingjustjörnurnar vaka.
Þú gerir svo ótalmargt okkur í hag
æskunnar þakkir við sendum til baka.
Svo tökum vi ðundir hið ljúfasta lag,
sem lóurnar syngja og þrestirnir kvaka.
Heimild: Hún hangir upp á vegg hjá Rögnu Árný Björnsdóttur. :)