Eldsneytiskerfi

Ég veit að ég er ekki vitringinur neinn,
öll vélfræði skilninginn brjálar,
en vínandinn skenkti mér orkuna einn,
hann eldsneyti var minnar sálar.


Heimild: Eyfirskur fróðleikur og gamanmál. 1. Bindi, Kvæði og stökur I