Fegurð sálar agnið
Þegar ég að árum ungur
agnið gleypti fast ég beit
Straumur hafsins skekur þungur
strax við kjaftinn færið sleit
Jöfnuð voru tækifæri
týndi ég því sem geima á
enda hélt ég að ástin væri
ónít hugans vonlaus þrá
Þó að forlög fáu hlífi
fegurð sálar aldrei dvín
ásting virðist enn á lífi
ung og fögur hún kom til mín
Heimild: