Gáta

Ég hef gaman af glettni og bulli,
gettu nú hvað ég heiti.
Mæddur af meðalasulli,
maður að öðru leyti.


Heimild:

titill