Heimþrá

Ég flækst hefi lengi á fótunum tveim
ef fæ ég þá enn til að hlíða.
Þó úti sé stórhríð ég ætla mér heim
Örlaga dísirnar bíða.


Heimild:

Heimþrá