Þetta er held ég fyrsta vísan sem ég man eftir að hafa lært utan að eftir hann afa. Það er saga bakvið vísuna sem ég þarf að fá staðfesta, þá skal ég setja hana hingað inn.
Í gegnum símann sendi þér
seint því máttu gleymda.
Heillaósk frá öllum hér
Ættingjunum heima.