Í leit að lífsins gæðum

Í leit að lífsins gæðum,
við langan förum veg.
Við yl af ástarglæðum,
þar ætíð studdist ég.