Loftið blánar

Loftið blánar, breytast ský.
Bráðum skána hlýtur.
Þegar hlánar ísinn í
arma ránar flýtur.


Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.