Okkar stríð er óslitið

Okkar stríð er óslitið
aldrei saminn friður.
Andinn leitar upp á við.
Efnið togar niður.


Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.