Ragna sveif í sólarátt á sumar degi. Afi sendi mörgum vísur á jóla og afmæliskortum. Þessa fékk Ragna 1977. Ragna sveif í sólarátt á sumar degi. Hana skorta ætti eigi öryggi á lífsinsvegi