Rýnt er í myrkrið
Rýnt er í myrkrið en hugsað um hitt
heimurinn sýnist ei fagur.
Enda er sjötugs afmælið mitt
ársins svartasti dagur.
Rýnt er í myrkrið en hugsað um hitt
heimurinn sýnist ei fagur.
Enda er sjötugs afmælið mitt
ársins svartasti dagur.