Sárin græða lífvæn ljóð

Sárin græða lífvæn ljóð
lækna kal og bruna.
Aldrei skortir Íslands þjóð
efni í ferskeyrtluna


Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.