Seint og snemma, Siggi minn
Seint og snemma Siggi minn,
sveiflar múrskeiðinni.
Eins og Davíð Konungur,
Ert í stórborginni.
Flestir vilja fremstir vera
í frama og í velgengni.
Samt er best að geta og gera
gagn með lífsstarfi.
Seint og snemma Siggi minn,
sveiflar múrskeiðinni.
Eins og Davíð Konungur,
Ert í stórborginni.
Flestir vilja fremstir vera
í frama og í velgengni.
Samt er best að geta og gera
gagn með lífsstarfi.