Þar sem dreymdi list og ljóð
Þar sem dreymdi list og ljóð
lítinn dreng á vorin
grasið vex um græna slóð
grefur bernskusporin.
Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.
Þar sem dreymdi list og ljóð
lítinn dreng á vorin
grasið vex um græna slóð
grefur bernskusporin.
Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.