Þú hefur lifað öll þín ár

Þú hefur lifað öll þín ár,
af annara manna striti.
Þú hefur hendur fullar fjár,
en höfuð tómt af viti.