Vekur fjör í hreysi og höll

Vekur fjör í hreysi og höll
hnittin liðug baga.
Hverfi hún er orðin öll
Íslendingasaga.


Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.